Endalausir Möguleikar
Hvert yfirborð er mögulegt verkefni til að uppfæra og endurhanna með innréttingafilmum. Möguleikarnir eru endalausir með hönnunar filmunum okkar og bjóða uppá auðvelda og hagkvæma leið til að endurnýja, viðhalda og gera við innréttingar, skápa, innihurðir, húsgögn, borð og borðplötur, veggi, gluggakistur, glerveggi ... á móttökusvæðum, fundarherbergjum, lyftum og skrifstofum.